Wednesday, October 2, 2013

Rauður varalitur


Suma daga er ekkert skemmtilegra en að setja á sig rauðan varalit. Það er bara þannig. Liturinn sem ég er með er frá NYX og heitir Electra. Ég elska NYX varalitina og það eiga eftir að koma fleiri myndir af mér með svoleiðis í framtíðinni! Annars er þetta fyrsta myndin sem tekin var í dag af mér þar sem bæði ég og fötin eru til sýnis (hversu sjálfhverf er ég eiginlega??) og ég svitna við tilhugsunina um það. En ég er búin að dást að annarra manna tískubloggum lengi vel og það var kominn tími á að ég prófaði sjálf. Þær myndir birtast von bráðar....!

No comments :

Post a Comment