Friday, October 18, 2013

Skór, skór, skórÖkklastígvél, hælar, ökklastígvél, hælar... Hausinn á mér hugsar eingöngu um slíkan fótabúnað núna, þá helst í rauðum, svörtu eða hvítu eins og sést á þessum lista. Ef ég ætti bæði peninga og pláss þá myndi ég kaupa þá alla en þar sem ég hef hvorugt í óhóflegu magni þá verð ég bara að kjammsa á myndunum á meðan ég ákveð hvaða par lendir mögulega á listanum "það sem Linda ætlar að safna fyrir".

1 comment :

  1. fíla Halldóru í tætlur :D svo gaman að blogginu þínu , keep it up . knús í hús Bára

    ReplyDelete