Monday, September 30, 2013

Rauð ber



Alltaf þegar "fuglaberin" (ég man aldrei hvað þessi ber heita en þetta kallaði ég þau þegar ég var krakki) eru er mætt í trén á haustin þá langar mig alltaf í eitthvað fallega rautt til að klæða mig í. Enda var ég ekki lengi að grípa þetta gjöööðveika rauða satínefni með hlébarðamunstri þegar ég skoðaði í Vouge heima á Akureyri þegar ég var þar síðast. Það var ást við fyrstu sín og ég var ekki lengi að bruna með það til mömmu og fá hana til að hjálpa mér að sauma eitthvað flott úr því. Enda er mamma snillingur í höndunum og getur leiðbeint trölli eins og mér í vandasömum saumaskap. Myndir af kjólnum í "full swing" koma fljótlega.

No comments :

Post a Comment