Og hér er hún komin, fallega kápan mín frá Júniform sem ég keypti alveg óvænt um daginn og talaði um hér. Mér líður svo ægilega vel í henni og ég reyni að nota hana sem mest - hún er úr 100% ull og hentar því ágætlega í þetta rokrassgat sem búið er að herja á okkur. Mín kápa er annaðhvort örlítið styttri en þessi sem ég sá á facebook síðunni hjá Öxney, eða þá að módelið var lágvaxið. Mér er samt alveg sama, hún er fabjölús eins og hún er og hún passar líka svona vel við lærahælana mína (þetta er svooo ljótt orð en ég get ekki hætt að nota það...). Ég á eftir að nota þessa elsku næstu árin, það er á hreinu!
Friday, April 3, 2015
Júniformkápan
Og hér er hún komin, fallega kápan mín frá Júniform sem ég keypti alveg óvænt um daginn og talaði um hér. Mér líður svo ægilega vel í henni og ég reyni að nota hana sem mest - hún er úr 100% ull og hentar því ágætlega í þetta rokrassgat sem búið er að herja á okkur. Mín kápa er annaðhvort örlítið styttri en þessi sem ég sá á facebook síðunni hjá Öxney, eða þá að módelið var lágvaxið. Mér er samt alveg sama, hún er fabjölús eins og hún er og hún passar líka svona vel við lærahælana mína (þetta er svooo ljótt orð en ég get ekki hætt að nota það...). Ég á eftir að nota þessa elsku næstu árin, það er á hreinu!
Subscribe to:
Post Comments
(
Atom
)
No comments :
Post a Comment