Wednesday, November 27, 2013

Stelpukvöld - Girls Night In


Mér þykir alveg nauðsynlegt að hafa reglulega stelpukvöld þar sem kjaftagangurinn er í hámarki, horft á skemmtilega mynd og jafnvel eitthvað gott borðað. Nokkrar vinkonur mínar eru alveg jafn kreisí í naglalökk og ég og því er aðalmálið í hvert skipti sem við hittumst að mæta með safnið og skoða og gramsa hjá hver annarri og prófa nýja liti. Í síðasta skiptið var jólaþema með mandarínum, jólaöli og Home Alone - það verður ekki mikið betra en það.

****

Girls night in with lots of gossip, a fun movie and something good to eat is a necessity for me and we have these nights regularly. Two of my friends are just as crazy about nail polishes as I am and every time we meet we bring our collections and get to rummage through everyone else's box and try on new colours. 

The last time we met we had a Christmas theme, drank Jólaöl (Icelandic holiday soda - my favorite drink besides water), ate clementines (in Iceland they are considered  a "Christmas fruit") and watched Home Alone. Nail polishes and a Christmas theme? Count me in.

Opi: The Impossible, Gosh: Berry Me, Gosh: Ocean

No comments :

Post a Comment