Thursday, November 14, 2013

Nammilitir - Candy Coloured

1. Eyrnalokkar // Earrings  2. Hálsfesti // Necklace  3. Blómaspöng // Flower Band  4.Naglalakk // Nail Polish  5. Naglalakk // Nail Polish  6. Naglalakk // Nail Polish  7. Nyx varagloss // Nyx Lipgloss
Ég elska skæra og bjarta liti og á veturna þegar ég klæði mig oftar í svart finnst mér nauðsynlegt að poppa það aðeins upp. Hvort sem ég bæti á mig skærlitu skarti, lakki neglurnar í nammilit eða setji á mig neonlitað gloss þá finnst mér það alltaf gera heilmikið og það dregur úr alvarleikanum þegar ég er klædd í svart. Svo er það líka bara gott fyrir sálina að vera með til dæmis fallega bleikar neglur til að horfa á þegar ég þarf að brjótast í gegnum rok og niðamyrkur snemma á morgnana til að komast í ræktina. Bjartir litir eru svo aldeilis ekki bara fyrir sumartímann!

****

I love bright colours and in winter when I'm more often dressed in black I use them to pop up an outfit. Whether I put on a brightly coloured jewelry, paint my nails in candy colours or put on a neon pink gloss, it always makes a black/dark outfit a bit less serious. Plus I think it's good for my soul to have, for instance, beautiful bright pink nails to look at when I'm dragging myself to the gym in snow and darkness early in the morning. Bright candy colours are definitely not just for summertime!

No comments :

Post a Comment