Sunday, January 26, 2014
Nostalgía vikunnar
Þessi fallega mynd af Tatjönu Patitz, sem birtist í bresku útgáfunni af Vogue í maí 1993, er nostalgíumynd vikunnar hjá mér. Ég elska allt við hana - fötin, sólarlagið og eyðimörkina og ég hlakka til þegar sumarið færist nær og ég fer að rífa upp allt létta og ljósa sem ég á inni í skáp. Ég er mikil skyrtumanneskja og það verður æði þegar veðrið verður orðið nógu gott til að vera bara í fallegri skyrtu, gallabuxum og hælum í kvöldsólinni á leiðinni út að borða eða að skemmta mér í góðra vina hópi.
Subscribe to:
Post Comments
(
Atom
)
No comments :
Post a Comment