Monday, December 23, 2013

Afslöppun - A time to relax

 

Þorláksmessan á þessum bænum hófst fyrir allar aldir (klukkan fimm í morgun til að vera nákvæm) vegna þess að við vildum vera snemma á ferðinni á leiðinni norður því samkvæmt spánni átti að skella á blindbylur um hádegið - sem gerðist síðan ekki en það var virkilega gott að komast heim til Akureyrar til að eyða síðasta deginum fyrir jól með fjölskyldunni. Núna ligg ég flöt uppi í rúmi að horfa á jólamyndir með gæludýrum og kallinum og ef jólin eru ekki besti tíminn til að slappa af með góðu fólki, heimabakaðri pizzu, cupcakes og The Nightmare Before Christmas, þá bara veit ég ekki hvað. Ég vona að sem flestir noti frídagana sína í að gera eitthvað sem gleður svo að nýja árið hefjist með batteríin hlaðin. 

****

'Þorkáksmessa' (or Thorlaks's mass, the day before Christmas) started early for us, or five in the morning to be exact. We decided to get up early for our trip to Akureyri since the weather forecast predicted a storm around noon but that never happened. The weather turned out to be great, still with big and fluffy snowflakes - very 'Christmassy'.  It was great to be so early home, we had the whole day to relax with the family and do some last minute errands and now I'm holed up in my bed with my man and pets, watching Christmas movies. This is the best time to have some cupcakes, wine, homemade pizza and have a great laugh over The Nightmare Before Christmas.








No comments :

Post a Comment